afturbatapíka

Icelandic

FWOTD – 21 November 2012

Etymology

From afturbati (convalescence) + píka (girl).

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈaftʰʏr(ˌ)paːtʰaˌpʰiːkʰa/
    Rhymes: -iːka

Noun

afturbatapíka f (genitive singular afturbatapíku, nominative plural afturbatapíkur)

  1. (dated) an unwed girl who has had a child, which has since been forgotten, resulting in her being considered a virgin again
    • 1979, Gerður Steinþórsdóttir, Kvenlýsingar í sex Reykjavíkurskáldsögum eftir seinni heimsstyrjöld, page 69:
      Þrátt fyrir töluvert „lauslætí“ í Atómstöðinni er í aðra röndina gælt við hugmyndina um skírlífi kvenna or Ugla talar um að hún sjálf og Aldinblóð geti orðið afturbatapíkur ef þær komi ekki nálægt karlmönnum í sjö ár. Piparkerlingin Jóna sem telur sig „bersynduga“ segir []
    • 1993, Halldórsstefna, 12.-14. júní 1992 (Stofnun Sigurðar Nordals), edited by Elín Bára Magnúsdóttir and Úlfar Bragason, page 98:
      Fimmta skeiðið er skeið klassíkur or nostalgíu. Halldór er orðinn sígildur höfunder og skiptir sér lítið af dægurmálum. Á þessu tímabili hafa Þjóðverjar verið nokkurs konar afturbatapíkur og fengið uppreisn æru að einhverju leyti. Afstaða Halldórs gagnvart öllu þýzku mýkist til muna, og []
    • 1995, Steinunn Sigurðardóttir, Hjartastaður, page 183:
      Með þessu áframhaldi verð ég að alvöru afturbatapíku bráðum bráðum, []

Declension

References

  • 1964, Skírnir, volumes 138-140 (Íslenska bókmenntafélag), page 258:
    afturbatapika  „stúlka, sem hefur eignazt barn, en fólk er farið að gleyma þvi".
This article is issued from Wiktionary. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.